Eignaskrá

fasteign.is kynnir:

C-TRÖÐ NR. 9 - VÍÐIDAL. Um er að ræða 49 fm endahús sem í dag er nýtt sem 8 hesta hús, þ.e. 4 x 2ja hesta stíur. 

Húsið er handmokað og er taðþró við enda hússins. 

Inn af hestrými er hnakkageymsla hlaða og góð geymsla í kjallara undir spón og fl. Hitatúpa er staðsett þar ótengd.  

Á efri hæð er ágætis kaffistofa með endaglugga og einnig gluggum yfir hestrými. 

Sameiginlegt gerði með einu bili. Verið er að leggja síðustu hönd á  nýja klæðningu á framhlið hússins, skipt einnig um glugga, gler og ný hurð sett í. 

Nánari upplýsingar veitir:

Ólafur B Blöndal s.6-900-811 / olafur@fasteign.is

Skrifstofa / s.5-900-800 / fasteign@fasteign.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan fasteign.is bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Suðurlandsbraut 18 | 108 Reykjavík | Sími: 5-900-800 | Fax: 5-900-809 |  
Keyrir á WebEd frá Hugsandi Mönnum