Eignaskrá

fasteign.is kynnir:

EIGNIN  ER  SELD MEР FYRIRVARA UM  FJÁRMÖGNUN JÖRFABAKKI 4 - GLÆSILEG ÍBÚÐ - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ. 


 

Um er að ræða smekklega endurnýjaða 3ja herbergja brúttó 82,9 fm ibúð á 3. hæð í standsettu fjölbýli á eftirsóttum og barnvænum stað í Bökkunum. Nánari lýsing:

Hol með nýjum skápum og parketi. 

Svefnálma með parketi og nýjum skápum. 

Barnaherbergið með parketi . 

Rúmgott hjónaherbergi með parketi og nýlegum hvítglans fataskápum. 

Baðherbergið er flísalagt, nýleg innrétting, baðkar með sturtu og góður gluggi. 

Þvottahús í holi með flísum á gólfi vinnuborði. 

Eldhúsið er allt nýlega endurnýjað, hvít innrétting og nýleg tæki. Flísar á gólfi og borðkrókur með glugga. Gengið í eldhúsið á tvo vegu, úr holi og stofu. 

Stofan er björt og góð, vel rúmgóð, parket á gólfum og útgengt á suðursvalir. 

Í kjallara er sérgeymsla 7,4 fm og önnur sameign, hjólageymsla. Að sögn eiganda hefur eftirfarandi endurnýjun íbúðar og húss átt sér stað undanfarin tvö ár: 

Húsið utan:

Húsið steypuviðgert að utan og málað. Skipt um gler og alla glerlista. Skipt um rennur og niðurföll. 

Íbúðin: 

Nýlegt:  Allar hurðir og fataskápar. Allir ofnar íbúðarinnar nema á baði. Rafmagn, tafla, rofar og tenglar,  Eldhúsið endurnýað. Innrétting á baðherbergi. Allt parket íbúðarinnar. Hurð íbúðar fram í sameign. 

Nánari upplýsingar veitir:

Ólafur B Blöndal s.6-900-811 / olafur@fasteign.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan fasteign.is bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.Halla Unnur Helgadóttir, viðsk.fr. Löggiltur fasteignasali   halla@fasteign.is 

 

Suðurlandsbraut 18 | 108 Reykjavík | Sími: 6-900-811 | Fax: 6-900-811 |  
Keyrir á WebEd frá Hugsandi Mönnum