Eignaskrá

fasteign.is kynnir:----------ÞESSI EIGN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN---------

HÁALEITISBRAUT 44 - 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ Í ENDA
Um er að ræða alls brúttó 93,2 fm 4ra herbergja endaíbúð í nýstandsetttu fjölbýli. Gott skipulag, tvennar svalir. Nánari lýsing: 

Anddyri/forstofa með parketi og fataskápum. 

Forstofuherbergi með parketi. 

Gangur með parketi fataskápum. 

Barnaherbergi. 

Hjónaherbergi með fataskápum. 

Rúmgott baðherbergi, flisalagt í hólf og gólf, baðkar. 

Eldhúsið er rúmgott með stórum borðkrók og vestursvölum þar. Hvítlökkuð innrétting og tengi fyrir þvottvavél. Korkur á gólfi. 

Stofan er björt með parketi og útgengi á vestursvalir. TEKK FATASKÁPAR OG HURÐIR Í ALLRI ÍBÚÐINNIAth:

Undirbúningsvinna fyrir málningu er hafin á íbúðinni, þ.e. sparslvinna í herbergjum og eldhúsi vegna innri og ytri framkvæmda sem nú er lokið, m.a. vegna útskiptingu glugga og glers og sólbekkja á í herbergjum Nýlegar viðgerðir samkvæmt upplýsingum eiganda:

Húsið var nýlega viðgert að utan, steypu og málningarvinna, rennur og niðurföll, skipt var um glugga og gler á austurhlið og gler í öðrum gluggum. Nýír póstkassar, rofar og tenglar í sameign ásamt dyrabjöllum. Þakið yfirfarið og standsett.Nánari upplýsingar veitir:

Ólafur B Blöndal s.6-900-811 / olafur@fasteign.i

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan fasteign.is bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.Halla Unnur Helgadóttir, viðsk.fr. Löggiltur fasteignasali   halla@fasteign.is

 

Suðurlandsbraut 18 | 108 Reykjavík | Sími: 6-900-811 | Fax: 6-900-811 |  
Keyrir á WebEd frá Hugsandi Mönnum